NORÐFJARÐARÁ SUMAR 2025

Veiðileyfasalan hafin í Norðfjarðará fyrir sumarið 2025

Erum búin að opna fyrir bókanir í Norðfjarðará sumarið 2025. Nú er um að gera að bóka sem fyrst þar sem mikil eftirspurn er í ánna.Sumarið 2024 var erfitt veiðisumar í ánni vegna úrkomu og kulda, veiðileyfin er hægt að bóka hjá okkur í Veiðiflugunni á veidiflugan@veidiflugan.is eða í síma 4741400 og í súnbúðinni á Neskaupstað á sunbudin@sunbudin.is eða í síma 4771133, greiða verður fyrir leyfin um leið og bókað er ásamt skilagjaldi en skilagjaldið fæst endurgreitt við skil á veiðiskýrslu.

Verðin fyrir sumarið 2025 verða sem hér segir.

15.06 – 08.07             
Heill dagur.         8,900 kr.             
Hálfur dagur.      6,300 kr.

09.07 – 09.09
Heill dagur. 19,800 kr.
Hálfur dagur. 12,200 kr.

10.09 – 20.09             
Heill dagur.          11,400 kr.             
Hálfur dagur.       7,700 kr.

Skilagjald leggst á ofangreind verð að upphæð 1000 kr. á hverja skýrslu og fæst það endurgreitt við skil á veiðiskýrslum í Veiðiflugunni eða Súnbúðinni.
Daglegur veiðitími frá 07 – 13 og 15 – 21,
Kort af ánni má nálgast á þessari slóð.

Hér er hægt að fylgjast með veiðitölum úr Norðfjarðará: https://veidibok.hafro.is/is/veidibok/svaedi-yfirlit/5ea113cf-1fbf-4090-b5fb-802924627c54

Hér er hægt að sjá hvað er laust í ánni hverju sinni ATH að þessi linkur/síða er uppfærð 1 sinni á sólahring og er því ekki 100% örugglega rétt fyrr en búið er að hafa samband við okkur,

https://docs.google.com/spreadsheets/d/1CWXX4hJZeUIGmlmre65odQWknjG_KwxZHXkTXtJRhoE/edit?usp=sharing

 

Shopping Cart
Scroll to Top