0
Hlutir Magn Verð

"Zeiss Victory V8 1,1-8x30 #54 m/rennu" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu

Zeiss Victory V8 1,1-8x30 #54 m/rennu

356.900 kr
Uppselt

Nýji Zeiss V8 sjónaukinn setur ný viðmið í flokki allra vönduðustu sjónauka, með sýnu víða stækkunarsviði er hann sannarlega klár í allar aðstæður. Scott HT linsur með fluoride og 92% ljósflutning tryggja framúrskarandi myndgæði og greiningu. Kross #54 með ljósi og skynjara sem gerir það að verkum að ljósið kviknar sjálfkrafa þegar rifflinum er lyft í skotstöðu auk þess að spara rafhlöðu. Frábær sjónauki í rekstrarveiði. 

Þyngd 625 grömm.