Search
Close this search box.

Tonic Outback Blue mirror

34.900 kr.

Lagerstaða: Á lager

Vörunúmer: toutblkblumirrg2 Flokkur:

TONIC Bláa & græna linsan, sjáðu það sem þú hefur ekki séð áður ! Outback heita þessi með skýrskotun í óbyggðir Ástralíu og henta ekki síður í óbyggðirnar á Íslandi. Frábær klassísk útfærsla, lokar geysilega vel og hentar flestum andlitsgerðum.

Er háskerpu linsa gulbrúni liturinn í linsunni skilar hámarks ljósflutningi við lítil birtuskylirði og hentar því geysilega vel til stangveiða, blái liturinn er innan í linsunni svo ekki er hægt að skemma eða rispa hann af.

Með Tonic linsum fæst framúrskarandi skýrleiki og litaupplifun sem þú vissir ekki af og eru Tonic linsurnar þær einu sem eru framleiddar með Crystalite gleri sem er ein skýrasta glerlinsa sem til er í polaroid gleraugum.

Með því að búa til fjögurra lita linsur og húða linsurnar að innan með andspeglunarfilmu mun notandinn njóta alvöru augnvarnar án þess að missa skynjun á litum og er þetta gríðarlega mikilvægt þegar verið er að staðsetja og finna fiska.

Miðlinsan gerir notanda kleift að líta beint fram, til hliðar upp og niður án þess að upplifa sjónræna röskun, sem hjálpar til við að láta þér líða vel þegar farið er yfir erfitt landslag eða vatn.

Allir umgjarðir eru hannaðir til að standast erfiðar aðstæður hvort sem er í hita eða kulda,þær eru léttar og endingargóðar.

Tonic glerlinsurnar eru léttari og þynnri en gengur og gerist (aðeins 1,7mm á þykkt) og eru fáanlegar í mörgun litaafbrigðum eins og gráu, kopar, bláu , grænu og rauðu jafnframt eru glerlinsurnar rispufríar. Tonic gleraugun er gott að bera á andlitinu allan daginn vegna léttleika þeirra og umfram  allt eru linsurnar þannig búnar að augunum líður vel og slappa af þegar horft er í gegnum þær.

12 mánaða ábyrgð fylgir öllum Tonic gleraugum þau koma í fallegu hulstri með poka.


Outback-Dimensions.png

Vörumerki

Tonic

Shopping Cart
Scroll to Top