0
Hlutir Magn Verð

"Redington Vice fluguveiðis.690-4" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu

Redington Vice fluguveiðis.690-4

59.995 kr
- +

2018

Redington Vice fluguveiðipakki - Árgerð 2018

Afar vandaður fluguveiðipakki á frábæru verði.  Redington Vice stöngin hefur fengið mikið lof og góða dóma.  Stöngin er hröð og ræður því vel við íslenska rokið.  
Í Redington Vice pakkanum er nýja i.D hjólið frá Redington með áspólaðri Rio flotlínu, undirlínu og taumi.  Hólkur fylgir.
Hægt er að fá sérstakar skífur til að breyta útliti i.D hjólsins.  Skemmtilegt.  Redington Vice flugustöngin er með lífstíðarábyrgð frá framleiðanda.

Redington Vice flugupakkinn er fáanlegur í línuþyngdum #5, #6, #7 og #8.