0
Hlutir Magn Verð

"Jetboil MiniMo cooking system" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu

Jetboil MiniMo cooking system

29.990 kr
Uppselt

Jetboil Minimo ferðaprímusinn er hannaður fyrir erfiðustu aðstæður, en hægt er að nota hann við kulda allt niður í -6° frost. Sérhannaðir ventlar gera það að verkum að gefa góða og stöðuga hitun. Þessi nýja hönnun á hitunarbollanum, ásamt endurbættu handfangi og stærð, gerir eldunarupplifunina ennþá ánægjulegri!