0
Hlutir Magn Verð

"Guideline Experience LT vöðlujakki blár" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu

Guideline Experience LT vöðlujakki blár

44.900 kr
- +

Experience LT jakkinn er nútímaleg gerð af veiði- og útivistar jakka. Útbúinn með tveimur háum láréttum vösum þar sem hægt er að koma fyrir stórum fluguboxum, tvær lykkjur til að hengja í það sem þú vilt og efnisbót til að festa flugur á.

Jakkinn er með D-hring að aftan til að festa háf og einn möskvavasa að innaverðu. Hann er úr léttu 3-laga Nylon Ripstop efni með teygjueiginleika sem ásamt hönnuninni gefur þér rými og hreyfanleika. Hann hefur frábært vatnsþol uppá 20.000 mm vatnsþrýsting og öndun 25.000 g / m2 / 24h (B1). Hettan er með málmþræði til að stilla tvíhliða bandið.

Fullkominn jakki til að nota alla daga!

 

TÆKNIUPPLÝSINGAR

Öndun 25000
Litur Blár
Efni Þriggja laga 100% Nælon Ripstop w/stretch
Vatnsheldni 20000
Þyngd 4954gr / stærð L
Rennilásar YKK Vislon og Aquaguard