0
Hlutir Magn Verð

"Benelli SBE3 28" Camo Max5 vinstri handa" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu

Benelli SBE3 28" Camo Max5 vinstri handa

307.900 kr
- +

Nýjasta SBE eða 3 kynslóðin af þessum gríðarvinsæla módeli er komin fram, hún er með stærri hnapp á öryggi og stærra boltahandfangi þessi er í  MAX-5 felulitamunstri, taska, 5 þrengingar og ólarfestingar fylgja. Tekur 3,5" eða 89 mm skot og er auðveldara að hlaða en fyrirrennarar.  Góður kostur við allar veiðar og sérstaklega nálægt sjó.

Vinstri Handar.