0
Hlutir Magn Verð
 Veiðiflugan og Fjarðasport  eru tvær af glæsilegustu veiði og útivistar verslun landsins. Við höfum geysilega mikið vöruúrval og er aðeins hluti af veiðideildinni á boðstólnum hjá okkur hér í netversluninni til að byrja með.
 
Auk glæsilegrar veiðideildar þar sem flest fæst í stang og skotveiðina erum við með helstu útivistarmerkin í fatnaði sem eru 66 NORÐUIR, CINTAMANI, ZO-ON, HELLY HANSEN, DIDRIKSON OG MARMOT.
 
Í sportinu eru okkar merki NIKE, ADIDAS, CASALL, UNDER ARMOR ásamt SPEEDO í sundfatnaði og fylgihlutum.
 
Í skíðadeildinni eru VÖLKL & HEAD okkar aðalmerki hvort sem er í skíðum,brettum,skóm eða hjálmum.
 
Það væri of langt mál að telja upp alla þá vöruflokka sem við bjóðum upp á en það er um að gera að hringja eða koma við og kynna sér vöruúrvalið okkar sem er eins og áður sagði stórglæsilegt.
 
VERTU VELKOMIN Í VEIÐIFLUGUNA OG FJARÐASPORT Í HJARTA AUSTURLANDS: