0
Hlutir Magn Verð
Afhending  
Þær vörur sem þú pantar á vefnum eru sendar til þín með Íslandspósti FRÍTT.
Á ekki við um skot, og byssuskápa.
 
Varan er send til þín næsta virka dag eftir að pöntun berst.  Einnig geturðu sótt pöntunina til okkar í Veiðifluguna á opnunartíma verslunarinnar milli kl. 11 og 18 virka daga . Einnig er opið á laugardögum á milli kl. 11 og 14.
 
Sendingarkostnaður 
Við sendum vörurnar með Íslandspósti og gilda afhendingar-, ábyrgðar- og flutningskilmálar Íslandspóst um dreifingu og afhendingu. Það má lesa um þá hér: http://www.postur.is. Veiðiflugan tekur ekki ábyrgð á vöru eftir að hún hefur verið póstlögð.
 
Við rukkum ekkert sendingargjald á pöntunum í netversluninni. Á ekki við um skot, og byssuskápa.
 
Með greiðslukorti
Hægt er að greiða hér á síðunni með öllum helstu kreditkortum. Veiðiflugan keyrir á öruggri greiðslusíðu þar sem greiðsluferlið fer fram í vottuðu og dulkóðuðu umhverfi Valitor.
 
Við erum með breytilegt kortatímabil sjá nánar hér
 
Við bjóðum upp á raðgreiðslur frá 3-36 mánaða. Til að gera slíkan samning þarf að koma í Veiðifluguna á Hafnargötu 2 Reyðarfirði.
 
Greiðsluáætlun má finna hér
 
Fyrirvarar
Veidiflugan.is er vefur í stöðugum breytingum. Við gerum fyrirvara um prentvillur, myndabrengl og uppseldar vörur, sé vara á 0 kr. í vefverslun er hún uppseld í augnablikinu. Hafið endilega samband á veidiflugan@veidiflugan.is eða í síma 474-1400 ef þið hafið einhverjar spurningar.