0
Hlutir Magn Verð

NORÐFJARÐARÁ SUMAR 2019

15,01.2019

Veiðileyfasalan hafin í Norðfjarðará fyrir sumarið 2019
 
Erum búin að opna fyrir bókanir í Norðfjarðará sumarið 2019. Nú er um að gera að bóka sem fyrst þar sem mikil eftirspurn er í ánna.
Sumarið 2018 var gott veiðisumar í ánni sem er aðeins 3ja stanga á.
Veiðileyfin er hægt að bóka hjá okkur í Veiðiflugunni í síma 4741400 og í Fjarðasport á Neskaupstað í síma 4771133, greiða verður fyrir leyfin um leið og bókað er ásamt skilagjaldi.
Verðin fyrir sumarið 2019 verða sem hér segir.
 
15,06 - 06,07
              Heill dagur.         7000 kr.
              Hálfur dagur.       5000 kr.
 
07,07 - 08,09
              Heill dagur.         14,000 kr.
              Hálfur dagur.       8500 kr.
 
09,09 - 20,09
              Heill dagur.          9000 kr.
              Hálfur dagur.        6000 kr.
 
Skilagjald leggst á ofangreind verð að upphæð 1000 kr. á hverja skýrslu og fæst það endurgreitt við skil á veiðiskýrslum í Veiðiflugunni eða Fjarðasport.
Daglegur veiðitími frá 07 - 13 og 15 - 21,
Kort af ánni má nálgast á þessari slóð.
 
Hér er hægt að fylgjast með veiðitölum úr Norðfjarðará

https://veidibok.hafogvatn.is/veidibok/app#view=veidibok_veidisvaedi=261_fra=01.06.2019_til=30.09.2019