0
Hlutir Magn Verð
Byssur
Við kaup á byssum hjá Veiðiflugunni er áríðandi að gefa upp allar upplýsingar sem beðið er um og mun sölumaður frá versluninni hafa samband við þig eftir að pöntun hefur borist.
 
Skot
Við kaup á skotum er áríðandi að nafn, kennitala og númer skotvopnaleyfis passi saman þar sem við munum kanna réttindi hvers og eins sem pantar skot.
Skot verða ekki send á annan aðila en þann sem skráður er fyrir skotvopnaleyfinu.
Sé skotvopnaleyfisnúmer ekki með pöntuninni er ekki hægt að afgreiða þá pöntun.