0
Hlutir Magn Verð

Fréttir

Norðfjarðará 2020

NORÐFJARÐARÁ SUMAR 2020 21,01,2020 Veiðileyfasalan hafin í Norðfjarðará fyrir sumarið 2020   Erum búin að opna fyrir bókanir í Norðfjarðará sumarið 2020. Nú er um að gera að bóka sem fyrst þar sem mikil eftirspurn er í ánna. Sumarið 2019 var þokkalegt veiðisumar í ánni sem er aðeins 3ja stanga á. Veiðileyfin er hægt að bóka hjá okkur í Veiðiflugunni í síma 4741400 og í Fjarðasport á Neskaupstað í síma 4771133, greiða verður fyrir leyfin um leið og bókað er ásamt skilagjaldi. Verðin fyrir sumarið 2020 verða sem hér segir.   15,06 - 06,07               Heill dagur.         7000 kr.               Hálfur dagur.       5000 kr.   07,07 - 08,09               Heill dagur.         15,500 kr.               Hálfur dagur.       9500 kr.   09,09 - 20,09               Heill dagur.          9000 kr.               Hálfur dagur.        6000 kr.   Skilagjald leggst á ofangreind verð að upphæð 1000 kr. á hverja skýrslu og fæst það endurgreitt við skil á veiðiskýrslum í Veiðiflugunni eða Fjarðasport. Daglegur veiðitími frá kl. 07 - 13 og 15 - 21,

Guideline

Guideline

Guideline veiðivörur eru nú komnar í veiðifluguna í miklu úrvali, má þar nefna vöðlur og vöðluskó,margar gerðir af jökkum, skyrtur, veiðivesti, flugustangir og línur ásamt ýmsum aukabúnaði eins og töskum, háfum, vaðstöfum og fl. Komdu í heimsókn og kynntu þér þessa flottu vöru.

Norðfjarðará 2019

NORÐFJARÐARÁ SUMAR 2019 22,01,2019 Veiðileyfasalan hafin í Norðfjarðará fyrir sumarið 2019   Erum búin að opna fyrir bókanir í Norðfjarðará sumarið 2019. Nú er um að gera að bóka sem fyrst þar sem mikil eftirspurn er í ánna. Sumarið 2018 var þokkalegt veiðisumar í ánni sem er aðeins 3ja stanga á. Veiðileyfin er hægt að bóka hjá okkur í Veiðiflugunni í síma 4741400 og í Fjarðasport á Neskaupstað í síma 4771133, greiða verður fyrir leyfin um leið og bókað er ásamt skilagjaldi. Verðin fyrir sumarið 2019 verða sem hér segir.   15,06 - 06,07               Heill dagur.         7000 kr.               Hálfur dagur.       5000 kr.   07,07 - 08,09               Heill dagur.         14,000 kr.               Hálfur dagur.       8500 kr.   09,09 - 20,09               Heill dagur.          9000 kr.               Hálfur dagur.        6000 kr.   Skilagjald leggst á ofangreind verð að upphæð 1000 kr. á hverja skýrslu og fæst það endurgreitt við skil á veiðiskýrslum í Veiðiflugunni eða Fjarðasport. Daglegur veiðitími frá kl. 07 - 13 og 15 - 21,

TFO í Veiðifluguna

TFO í Veiðifluguna

TFO flugustangir, hjól og fylgibúnaður er nú fáanlegt í Veiðiflugunni, komdu og skoðaðu frábærar vörur á Ameríku verðum.

Norðfjarðará 2018

NORÐFJARÐARÁ SUMAR 2018 15,01.2018 Veiðileyfasalan hafin í Norðfjarðará fyrir sumarið 2018   Erum búin að opna fyrir bókanir í Norðfjarðará sumarið 2018. Nú er um að gera að bóka sem fyrst þar sem mikil eftirspurn er í ánna. Sumarið 2017 var gott veiðisumar í ánni sem er aðeins 3ja stanga á. Veiðileyfin er hægt að bóka hjá okkur í Veiðiflugunni í síma 4741400 og í Fjarðasport á Neskaupstað í síma 4771133, greiða verður fyrir leyfin um leið og bókað er ásamt skilagjaldi. Verðin fyrir sumarið 2018 verða sem hér segir.   15,06 - 07,07               Heill dagur.         7000 kr.               Hálfur dagur.       5000 kr.   08,07 - 10,09               Heill dagur.         13,000 kr.               Hálfur dagur.       8000 kr.   11,09 - 20,09               Heill dagur.          9000 kr.               Hálfur dagur.        6000 kr.   Skilagjald leggst á ofangreind verð að upphæð 1000 kr. á hverja skýrslu og fæst það endurgreitt við skil á veiðiskýrslum í Veiðiflugunni eða Fjarðasport. Daglegur veiðitími frá 15 júní til og með 10 ágúst er frá kl. 07 - 13 og 16 - 22, frá og með 11 ágúst til og með 20 september er veiðitíminn frá kl. 07 - 13 og 15 - 21.

uppfærsla á netverslun

uppfærsla á netverslun

NÚ UPPFÆRUM VIÐ NETVERSLUNINA OKKAR WWW.VEIDIFLUGAN.IS.  Meðan á því stendur biðjum við ykkur um að sýna okkur smá þolinmæði þar sem tæknin er ekki alltaf alveg eins og maður vill hafa hana, en í staðinn fáið þið frábæra netverslun innan fárra daga sem verður þægileg og notendavæn í öllum tækjum. En ykkur er að sjálfsögðu boðið að vafra og kynna ykkur úrvalið okkar sem er bara að aukast með hverjum deginum sem líður.

TENZING Rjúpnavesti

TENZING Rjúpnavesti

Tenzin eru einhver flottustu rjúpnavestin í dag.Kynntu þér þessi frábæru vesti og tryggðu þér eintak.

Norðfjarðará 2016 lokatölur

Norðfjarðará 2016 lokatölur

 Þá liggja veiðitölur fyrir sumarið 2016 í Norðfjarðará og er óhætt að segja að þrátt fyrir mikið vatn er leið á september eru þetta góðar niðurstöður enda áinn full af fiski.  veidibok.fiskistofa.is/veidibok/#view=veidibok_veidisvaedi=261_fra=01.01.2016_til=31.12.2016

Sage X komin í hús

Sage X komin í hús

Nýja  Sage X flugustöngin komin í hús hjá okkur , komdu og kynntu þér frábæra flugustöng, allar stærðir á lager.

SAGE ONE á ótrúlegum verðum

SAGE ONE á ótrúlegum verðum

Stórfrétt.Síðustu Sage ONE stangirnar á lækkuðu verði.Ný stöng frá Sage kemur á markað nú í ágúst. Sage X.Sage X mun leysa af hólmi einhverja vinsælustu flugustöng allra tíma, Sage ONE.Nánar verður sagt frá hinni nýju Sage X hér innan tíðar.Við hefjum sölu á síðustu Sage ONE flugustöngunum á lækkuðu verði. Allar nánari upplýsingar fást í Veiðiflugunni Reyðarfirði.Tryggðu þér draumastöngina á meðan úrvalið er til. Vinsælustu lengdir og línuþyngdir seljast alltaf upp fyrst.

Möre silda laxaspúnar

Möre silda laxaspúnar

Nýjustu LTD litirnir í Möre silda 27gr laxaspúnum voru að koma í hús, skoðaðu litina sem laxinn stenst ekki

Deerhunter fatnaður

Deerhunter fatnaður

 Deerhunter fatnaður bæði camo og einlitur er núna fánlegur hjá okkur í Veiðiflugunni og Fjarðasport. Um er að ræða fatnað fyrir veiðar og útivist .Kynntu þér Deerhunter veiðifatnaðinn hjá okkur, verð og gæði koma skemmtilega á óvart. 

Felubyrgi

Felubyrgi

Felubyrgi frá Final Approach komin í hús , glæsileg liggjandi byrgi sem árutaga reynsla er af , ekki missa af þessum byrgjum takmarkað magn í boði.

Norðfjarðará 2016 veiðileyfi

Norðfjarðará 2016 veiðileyfi

NORÐFJARÐARÁ SUMAR 2016 Veiðileyfasalan hafin í Norðfjarðará fyrir sumarið 2016 Erum búin að opna fyrir bókanir í Norðfjarðará sumarið 2016. Nú er um að gera að bóka sem fyrst þar sem mikil eftirspurn er í ánna.Sumarið 2015 var gott veiðisumar í ánni sem er aðeins 3ja stanga á.Veiðileyfin er hægt að bóka hjá okkur í Veiðiflugunni í síma 4741400 og í Fjarðasport á Neskaupstað í síma 4771133, greiða verður fyrir leyfin um leið og bókað er ásamt skilagjaldi.Verðin fyrir sumarið 2016 verða sem hér segir.  15,06 - 08,07Heill dagur. 5000 kr.Hálfur dagur. 3500 kr.  09,07 - 11,09Heill dagur. 12,000 kr.Hálfur dagur. 7000 kr.  12,09 - 20,09Heill dagur. 8000 kr.Hálfur dagur. 5000 kr.  Skilagjald leggst á ofangreind verð að upphæð 1000 kr. á hverja skýrslu og fæst það endurgreitt við skil á veiðiskýrslum í Veiðiflugunni eða Fjarðasport. 

Ódýr Zeiss handsjónauki

Ódýr Zeiss handsjónauki

Kominn á lager hjá okkur  Zeiss Terra 10 x 42 Handsjónauki Ódýrasta modelið frá Zeiss, 10x stækkunin gerir hann hentugan í allflest veiðitengt og einnig í gönguferðir. Neophrene ól og poki fylgir, þyngd 690 g.  74.900 kr.

NRA FUD gervifuglar

NRA FUD gervifuglar

 Loksins komnir aftur NRA FUD gervifuglarnir, grágæs, heiðagæs og endur, flott vara á mjög góðu verði.

Frábær gæði og verð á flugum.

Frábær gæði og verð á flugum.

Við teljum að flugurnar okkar séu með þeim bestu sem völ er á.Kynntu þér úrvalið okkar, gæðin og verðin sem eru sennilega ein þau bestu á markaðnum ef gæði og ending er borin saman.Fylgstu með flugusíðunni okkar, nýjar flugur og myndir koma hratt inn á næstu vikum.

Benelli Powerbore

Benelli Powerbore

Eigum til eintök af hinni stórglæsilegu Benelli Powerbore hagalbyssu sem margir hafa beðið eftir.Kynntu þér þennan gæðagrip hjá okkur.

Scarpa Mojito

Scarpa Mojito

Eigum flott litaúrval af þessum vinsæla Scarpa Mojito gönguskó á herra og dömur.Kynntu þér úrvalið. 

FLYPAD túpu og spúna bakkar komnir

FLYPAD túpu og spúna bakkar komnir

Nú eru komnar 3 gerðir af FLYPAD túpu og spúnabökkum.Kynntu þér hvað er í boði.

Nýjustu fréttir

Norðfjarðará 2020
21.01.2020
Guideline
15.02.2019
Norðfjarðará 2019
22.01.2019
TFO í Veiðifluguna
16.05.2018